FAGRA VERÖLD - tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum

Laugardaginn 15. nóvember verða haldnir tónleikar til styrktar Einhverfusamtökunum.  Eru þetta tónleikar haldnir í tilefni af 60 ára afmæli Sigurðar Bragasonar söngvara og tónskálds.  Miðar verða til sölu á skrifstofu Einhverfusamtakanna á kr. 2.000,- og við innganginn á kr. 2.500,-.