Fréttir

Skrifstofan lokuð frá 13. nóvember til 19. nóvember.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 13. til 19. nóvember. Hægt er að senda póst á einhverfa@einhverfa.is eða hringja í Sigrúnu í síma 8972682 er þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 13. nóvember til 19. nóvember.

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13..........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember