Fréttir

Lokað milli jóla og nýárs

Lokað milli jóla og nýárs

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Skrifstofa samtakanna verður lokuð milli jóla og nýárs.
Lesa fréttina Lokað milli jóla og nýárs
Afhending styrks í Góða hirðinum.

Góði hirðirinn / Sorpa veitir styrki

Góði hirðirinn / Sorpa afhenti jólastyrki í gær. Vorum við svo heppin að fá úthlutað kr. 300.000 fyrir unglingastarfið okkar. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.
Lesa fréttina Góði hirðirinn / Sorpa veitir styrki
Ný heimasíða Einhverfusamtakanna

Jólafundur Einhverfusamtakanna og ný heimasíða opnar 7. desember

Árlegur jólafundur Einhverfusamtakanna verður haldinn 7. desember. Fundurinn verður að Háaleitisbraut 13, 4. hæð, og hefst klukkan 20:00. Á fundinum munum við kynna nýja heimasíðu samtakanna.
Lesa fréttina Jólafundur Einhverfusamtakanna og ný heimasíða opnar 7. desember

Foreldrahópur í Reykjavík í október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. október klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma:897...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í október

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 14. til 20. september. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is og munum við hafa samband.  
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð

Foreldrahópar í Reykjavík í september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 7. september klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. ...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í september

Akureyri - Opinn fyrirlestur

Fimmtudaginn 1. september, bjóða ADHD samtökin, Einhverfusamtökin og Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð ses. félagsmönnum sínum upp á kynningu og opinn fyrirlestur á Akureyri. Fyrirlesturinn verður í sal Brekkuskóla v/Skólastíg
Lesa fréttina Akureyri - Opinn fyrirlestur
Opinn fyrirlestur - ÉG ER UNIK

Opinn fyrirlestur - ÉG ER UNIK

Miðvikudaginn 31. ágúst, bjóða ADHD samtökin, Einhverfusamtökin og Sjónarhóll – ráðgjafarmiðstöð ses. félagsmönnum sínum upp á opinn fyrirlestur. Dagskrá:Kl. 20:00  -Elín H. Hinriksdóttir formað...
Lesa fréttina Opinn fyrirlestur - ÉG ER UNIK
REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016 sem fer fram þann 20. ágúst.   Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli...
Lesa fréttina REYKJAVÍKURMARAÞON íSLANDSBANKA

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 11. júlí til 14. ágúst.  Ef þörf er á að ná í okkur á þeim tíma þá er hægt að hringt í framkvæmdastjóra samtakanna, Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst á net...
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð