Fréttir

Upptökur af málþingi Einhverfusamtakanna 2. apríl 2016

Nú eru upptökur af málþingi Einhverfusamtakanna um skólamál, sem haldið var 2. apríl, komnar inn á heimasíðu Einhverfusamtakanna og inn á youtube. https://www.youtube.com/watch?v=Htr6Wp2jXYk&list=PLekd5jdOdtOKYHjqW-SAHcoqPGQIMLE80
Lesa fréttina Upptökur af málþingi Einhverfusamtakanna 2. apríl 2016
Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Einhverfusamtökin standa um þessar mundir að fræðsluátaki.  Einkunarorð átaksins eru: Virðing - Samþykki - Þátttaka. Í þessum fyrsta áfanga er skólaumhverfi barna og ungmenna í brennidepli.  Markmiðið er að upplýsa...
Lesa fréttina Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

AÐALFUNDUR EINHVERFUSAMTAKANNA

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl 2016, klukkan 20:00. Fundarstaður:  Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.   Félagsmenn eru hva...
Lesa fréttina AÐALFUNDUR EINHVERFUSAMTAKANNA

Foreldrahópar í Reykjavík í apríl

Foreldrahópur í Reykjavík í apríl:       Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. apríl klukkan 20:00 að Háal...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í apríl

Málþing 2. apríl

  Hvernig mætir skólinn þörfum barna og ungmenna á einhverfurófi? Málþing Einhverfusamtakanna um skólamál, laugardaginn 2. apríl klukkan 14 til 16. Staðsetning: Í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8. ...
Lesa fréttina Málþing 2. apríl
Stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

Stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

ALLT ER FERTUGUM FÆRT!   Opinn stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar laugardaginn 12. mars kl. 13:00 - 17:00 Hvar stöndum við? - Hvert stefnum við? Á þessu ári eru liðin fjörutíu frá stofnun Landssamtakanna...
Lesa fréttina Stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

                  Kæru foreldrar og félagar, Einhverfusamtökin verða með fræðsluátak á vordögum. Markmiðið er að fræða fagfólk og almenning um einhverfu, bæta þannig þekkingu og stu
Lesa fréttina Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

Foreldrahópur í Reykjavík í mars

    Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. mars klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í mars
Áskorun til ráðamanna vegna geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglina.

Áskorun til ráðamanna vegna geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglina.

Átta frjáls félagasamtök, sem öll vinna á einn eða annan hátt í þágu barna og unglinga, taka heilshugar undir hvert orð sem fram kemur í nýútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um geðheilbrigðisþjónustu við bör...
Lesa fréttina Áskorun til ráðamanna vegna geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglina.

Foreldrahópur í Reykjavík í febrúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. febrúar klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð.   Ná...
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík í febrúar