Fréttir

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 30. júní til 18. júlí. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8621590 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is 
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu
Sigrún Birgisdóttir framkvæmdastjóri einhverfusamtakanna og Elín Edda Pálsdóttir verkefnastjóri útgá…

Einhverfusamtökin semja við Forlagið um þýðingu og útgáfu bókarinnar "Different, Not Less" eftir Chloé Hayden

Bókin Different, Not Less, eftir Chloé Hayden mun koma út á íslensku í mars á næsta ári. Einhverfusamtökin sömdu við Forlagið um útgáfuna en samtökin kosta þýðingu bókarinnar. Bókin hefur víða skírskotun og höfðar til alls þess fjölbreytileika sem einkennir einhverft fólk og einhverfurófið......
Lesa fréttina Einhverfusamtökin semja við Forlagið um þýðingu og útgáfu bókarinnar "Different, Not Less" eftir Chloé Hayden