Fréttir

Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.

Þann 2. júní var aðalfundur Einhverfusamtakanna haldinn. Lagabreytingartillaga barst frá einum félagsmanni og snérist hún um fundarboðun á aðalfund. Kosið var um tillöguna á fundinum og hún samþykkt. Þarf því ekki lengur að senda félagsmönnum fundarboðið í bréfapósti með tilheyrandi kostnaði. 7. gr…
Lesa fréttina Fréttir frá aðalfundi Einhverfusamtakanna.