Fréttir

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð vikuna 28. október til 2. nóvember.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð

Einhugur, Vestmannaeyjum

Aðalfundur Einhugar, Vestmannaeyjum:  Einhugur, foreldrafélag barna með raskanir á einhverfurófi heldur aðalfund sinn mánudagskvöldið 21. október n.k. kl. 20.30 á Café Varmó. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, vetra...
Lesa fréttina Einhugur, Vestmannaeyjum
CrossFit til stuðnings Einhverfusamtökunum

CrossFit til stuðnings Einhverfusamtökunum

 
Lesa fréttina CrossFit til stuðnings Einhverfusamtökunum

KLÚBBUR FYRIR FULLORÐNA Á AKUREYRI

Klúbbur fyrir fullorðna á einhverfurófinu á Akureyri er að byrja aftur, næsti hittingur er þriðjudaginn 15.október kl 20:00, á þriðju hæðinni í Rósenborg og nýjir meðlimir eru hjartanlega velkomnir. Umsjónamenn eru Birna G. og ...
Lesa fréttina KLÚBBUR FYRIR FULLORÐNA Á AKUREYRI