Einhugur, Vestmannaeyjum

Aðalfundur Einhugar, Vestmannaeyjum: 

Einhugur, foreldrafélag barna með raskanir á einhverfurófi heldur aðalfund sinn mánudagskvöldið 21. október n.k. kl. 20.30 á Café Varmó. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, vetrarstarfið og önnur mál. Nýir og gamlir félagar og velunnarar velkomnir. Kaffi og gos í boði félagsins.

Stjórnin.