07.02.2024
Einhverfusamtökin komin með yfir 1000 félaga
Í dag náðum við þeim merka áfanga að félagar í Einhverfusamtökunum urðu þúsund talsins. Viljum við þakka þeim sem brugðust við beiðni okkar um að skrá sig í samtökin þar sem fjöldinn gerir okkur sýnilegri í stjórnkerfinu og líklegri til þess að ná fram þeim breytingum sem við höfum barist fyrir. Þet…