Fréttir

Skrifstofan lokuð frá 28. ágúst til 5. september.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 28. ágúst til 5. september. Hægt er að senda póst á netfangið einhverfa@einhverfa.is eða hringja í Sigrúnu, í síma 8972682 ef þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 28. ágúst til 5. september.
Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kæru hlauparar, styrktaraðilar og hvatningarfólk, Einhverfusamtökin þakka ykkur kærlega fyrir veittan stuðning í Reykjavíkurmaraþoni. Vonum við að allir hafi átt ánægjulegan dag. Við minnum á að enn er opið fyrir áheit ef þið viljið styrkja hlauparana okkar. https://www.hlaupastyrkur.is/…/charity/67…
Lesa fréttina Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Að sjá hið ósýnilega - sýning Akranesi 20. ágúst

Heimildarmyndin "Að sjá hið ósýnilega" verður sýnd í Tónbergi, Dalbraut 1, Akranesi, 20. ágúst klukkan 17. Sýningin er opin almenningi.................
Lesa fréttina Að sjá hið ósýnilega - sýning Akranesi 20. ágúst
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Einhverfuráðgjöfin ÁS verður með námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík föstudaginn 11. október 2019, kl. 9:00-15:30 Skráning: asgol@icloud.com eða sighjart@ismennt.is
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram 24. ágúst. Einhverfusamtökin eru meðal fjölmargra félagsamtaka sem þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni geta hlaupið fyrir og um leið vakið athygli á málstaðnum. Áheitasöfnun fer fram á vefnum https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/670/einhverfusamtokin Hvetjum við hlaupara til að deila viðburðinum á samfélagsmiðlum og vekja athygli á söfnuninni.
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst