Kærar þakkir fyrir stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoni

Kæru hlauparar, styrktaraðilar og hvatningarfólk, Einhverfusamtökin þakka ykkur kærlega fyrir veittan stuðning í Reykjavíkurmaraþoni. Vonum við að allir hafi átt ánægjulegan dag. Við minnum á að enn er opið fyrir áheit ef þið viljið styrkja hlauparana okkar. https://www.hlaupastyrkur.is/…/charity/670/einhverfusamtokin