Fréttir

RÉTTURINN TIL TJÁSKIPTA

RÉTTURINN TIL TJÁSKIPTA

Ályktun frá fundi norrænna og baltneskra einhverfusamtaka sem haldinn var í Gautaborg í nóvember 2019
Lesa fréttina RÉTTURINN TIL TJÁSKIPTA

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í febrúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. febrúar klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13.........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í febrúar

Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 15. janúar

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð 15. janúar. Hægt er að ná í okkur í síma 8972682, eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 15. janúar
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

ÁS - Einhverfuráðgjöf auglýsir námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík mánudaginn 3. febrúar 2020, kl. 9:00-15:30 ....
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í janúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 8. janúar klukkan 20:00....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í janúar