Fréttir

Málþing 2. apríl

  Hvernig mætir skólinn þörfum barna og ungmenna á einhverfurófi? Málþing Einhverfusamtakanna um skólamál, laugardaginn 2. apríl klukkan 14 til 16. Staðsetning: Í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8. ...
Lesa fréttina Málþing 2. apríl
Stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

Stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

ALLT ER FERTUGUM FÆRT!   Opinn stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar laugardaginn 12. mars kl. 13:00 - 17:00 Hvar stöndum við? - Hvert stefnum við? Á þessu ári eru liðin fjörutíu frá stofnun Landssamtakanna...
Lesa fréttina Stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

Fræðsluátak Einhverfusamtakanna

                  Kæru foreldrar og félagar, Einhverfusamtökin verða með fræðsluátak á vordögum. Markmiðið er að fræða fagfólk og almenning um einhverfu, bæta þannig þekkingu og stu
Lesa fréttina Fræðsluátak Einhverfusamtakanna