Fréttir

Athugasemdir frá Einhverfusamtökunum vegna skýrslu starfshóps um málefni fullorðinna einhverfra

Einhverfusamtökin hafa farið yfir skýrslu starfshópsins og gera athugasemdir við innihald, framsetningu og vinnulag hennar. Samtökin taka undir að brýnt sé að bæta þjónustu og stuðning við fullorðna einhverfa, en skýrslan nær ekki að fanga þann vanda sem raunverulega blasir við hópnum. Sjá nánar hér í frétt.............
Lesa fréttina Athugasemdir frá Einhverfusamtökunum vegna skýrslu starfshóps um málefni fullorðinna einhverfra
Breyttur símatími

Breyttur símatími

Tímabundið verður símsvörun aðeins þriðjudaga og fimmtudaga frá kl: 9:00 -12:00.
Lesa fréttina Breyttur símatími
Norrænt og baltneskt samstarf

Norrænt og baltneskt samstarf

Einhverfusamtökin funda árlega með Norðurlöndunum og baltnesku löndunum. Í ár var komið að Íslandi að sjá um fundinn og héldum við hann í síðustu viku. Fengum við 11 gesti til landsins og einnig tóku stjórnarmenn hjá okkur og nýr framkvæmdastjóri Specialisterne á Íslandi þátt. Þema fundarins var men…
Lesa fréttina Norrænt og baltneskt samstarf
Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur

Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur

Lesa fréttina Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur

Lokað föstudaginn 26. september

Vegna samnorræns fundar verður skrifstofa Einhverfusamtakanna lokuð föstudaginn 26. september. Engin símsvörun verður eftir kl 12:00 þann 25. sept. Hægt er að senda tölvupóst á einhverfa@einhverfa.is og verður erindum sem berast svarað eftir hentugleika. 
Lesa fréttina Lokað föstudaginn 26. september
Lokað vegna ráðstefnu

Lokað vegna ráðstefnu Autism-Europe

Vegna þátttöku í ráðstefnu Autism-Europe verður skrifstofa Einhverfusamtakanna lokuð út vikuna.
Lesa fréttina Lokað vegna ráðstefnu Autism-Europe
ÁS Einhverfuráðgjöf augýsir námskeið: CAT-kassann og CAT-vefappið

ÁS Einhverfuráðgjöf augýsir námskeið: CAT-kassann og CAT-vefappið

ÁS Einhverfuráðgjöf auglýsir námskeið í KRÍUNESI við Elliðavatn föstudaginn 17. október 2025, kl. 9:00-15:30. Fræðsla um notkun CAT-kassans með áherslu á nýju útgáfuna frá 2023. Myndbönd með dæmum um notkun. Æfing í að nota gögn CAT-kassans. Kynning á CAT-vef appinu og æfing í notkun þess.
Lesa fréttina ÁS Einhverfuráðgjöf augýsir námskeið: CAT-kassann og CAT-vefappið
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Hlauparar geta sótt boli á skrifstofu Einhverfusamtakanna að Háaleitisbraut 13, 2.hæð, í dag, miðvikudag klukkan 9-16, á fimmtudag klukkan 14-20 og á föstudag klukkan 8-20.
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 7. júlí til 5. ágúst.

Við erum farin í sumarfrí og opnum aftur 6. ágúst. Ef brýn þörf er á, er hægt að hringja í síma 8621590 eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.  Gleðilegt sumar.
Lesa fréttina Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 7. júlí til 5. ágúst.

Skrifstofan lokuð föstudaginn 13. júní

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð föstudaginn 13. júní vegna funda.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð föstudaginn 13. júní