Breyttur símatími

Starfsemi Einhverfusamtakanna hefur verið undir miklu álagi og erum við komin að þolmörkum. 
Því verður símsvörun tímabundið aðeins þriðjudaga og fimmtudaga frá kl: 9:00 -12:00.

Utan þess tíma er hægt að senda tölvupóst á einhverfa[hja]einhverfa.is og óska eftir símtali. Við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.