Fréttir

Foreldrahópar í Reykjavík í október

  Hópur foreldra barna á einhverfurófi í leikskólum/grunnskólum mun hittast miðvikudagskvöldið 1. október klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 4. hæð. Hópur foreldra bar...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í október

FORELDRAHÓPUR Á SELFOSSI

Fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna á Selfossi og nágrenni verður haldinn þriðjudaginn 16. september kl. 20.15 að Vallarlandi 19, 800 Selfossi. Fundurinn er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á að hittast og spjalla. Ekki þarf a...
Lesa fréttina FORELDRAHÓPUR Á SELFOSSI
Samfélagsstyrkir Landsbankans

Samfélagsstyrkir Landsbankans

Alls fengu 26 verkefni samfélagsstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans í ágúst og vorum við svo heppin að hljóta styrk vegna hópastarfs Einhverfusamtakanna. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.
Lesa fréttina Samfélagsstyrkir Landsbankans

Foreldrahópar í Reykjavík í september

Hópur foreldra einhverfra barna í leikskólum/grunnskólum og hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/einhverfu í grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 3. september klukkan 20:00 að Háaleitisbraut 13, í funda...
Lesa fréttina Foreldrahópar í Reykjavík í september