Samfélagsstyrkir Landsbankans

Alls fengu 26 verkefni samfélagsstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans í ágúst og vorum við svo heppin að hljóta styrk vegna hópastarfs Einhverfusamtakanna. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.