Fréttir

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð.
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. september
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Einhverfuráðgjöfin Ás verður með námskeið um CAT-kassann og CAT-vefappið föstudaginn 10. september.
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons

Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons

Við erum stolt að frumsýna myndbönd sem María Carmela Torrini gerði fyrir samtökin en næstu viku munum við frumsýna fleiri Leikarar, leikstjóri og handritshöfundur eru öll einhverf ásamt flestum aukaleikurum. Njótið! Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna, höfundur María Carmela Torrini í …
Lesa fréttina Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons
Nýr bæklingur um einhverfu

Nýr bæklingur um einhverfu

Nýr bæklingur um einhverfu er á leið í prentun. Bæklingurinn er unninn af verkefnastjóra Einhverfusamtakanna, Guðlaugu Svölu Kristjánsdóttur. Valrós Gígja myndskreytir. Vonumst við til að geta komið honum í dreifingu á næstu vikum. Hér er slóð á rafræna útgáfu.
Lesa fréttina Nýr bæklingur um einhverfu