Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons

Við erum stolt að frumsýna myndbönd sem María Carmela Torrini gerði fyrir samtökin en næstu viku munum við frumsýna fleiri
Leikarar, leikstjóri og handritshöfundur eru öll einhverf ásamt flestum aukaleikurum.
Njótið!

Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna, höfundur María Carmela Torrini í samvinnu við Einhverfusamtökin.

Ekkert millibil - Stuttmyndband um mitt svæði/þitt svæði(personal space) 
Settu þér markmið - Stuttmyndband um markmiðasetningu/það þarf allt að standast 
Endilega hlaupið í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Einhverfusamtökunum ❤️
Hlaupastyrkur - Styrktarsíða Einhverfusamtakanna