Fréttir

Lokað milli jóla og nýárs

Lokað milli jóla og nýárs

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsfólki gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Skrifstofa samtakanna verður lokuð milli jóla og nýárs.
Lesa fréttina Lokað milli jóla og nýárs
Afhending styrks í Góða hirðinum.

Góði hirðirinn / Sorpa veitir styrki

Góði hirðirinn / Sorpa afhenti jólastyrki í gær. Vorum við svo heppin að fá úthlutað kr. 300.000 fyrir unglingastarfið okkar. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.
Lesa fréttina Góði hirðirinn / Sorpa veitir styrki