Góði hirðirinn / Sorpa veitir styrki

Afhending styrks í Góða hirðinum.
Afhending styrks í Góða hirðinum.

Góði hirðirinn / Sorpa afhenti jólastyrki í gær. Vorum við svo heppin að fá úthlutað kr. 300.000 fyrir unglingastarfið okkar. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.