Fréttir

Sigrún Birgisdóttir hjá Einhverfusamtökunum tekur við styrk frá Elínu, sölu- og mannauðsstjóra Flügg…

Styrkur frá Flügger litum

Einhverfusamtökin hlutu styrk að upphæð 91.427 krónur frá Flügger litum. Viðskiptavinir fyrirtækisins geta óskað eftir því að 5% af af viðskiptum sínum renni til ákveðinna félagasamtaka og vorum við svo heppi að hópur fólks benti á samtökin við kaup á málningarvörum. Þökkum við kærlega fyrir stuðnin…
Lesa fréttina Styrkur frá Flügger litum

Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur bráðum út.

Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur út hjá flestum sveitarfélögum þann 1.mars. Ef foreldrar ætla að sækja um fyrir börnin sín þá er um að gera að kynna sér hvaða reglur gilda í viðkomandi sveitarfélag.
Lesa fréttina Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur bráðum út.
Námskeið í Reykjanesbæ fyrir aðstandendur einhverfra barna

Námskeið í Reykjanesbæ fyrir aðstandendur einhverfra barna

Námskeið fyrir aðstandendur einhverfra barna verður haldið mánudaginn 6. febrúar klukkan 17:00-19:30, á Bókasafni Reykjanesbæjar. Öll velkomin..........
Lesa fréttina Námskeið í Reykjanesbæ fyrir aðstandendur einhverfra barna