Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur bráðum út.

Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur út hjá flestum sveitarfélögum þann 1.mars. Ef foreldrar ætla að sækja um fyrir börnin sín þá er um að gera að kynna sér hvaða reglur gilda í viðkomandi sveitarfélag.