Nýr bæklingur um einhverfu

Nýr bæklingur um einhverfu er á leið í prentun. Bæklingurinn er unninn af verkefnastjóra Einhverfusamtakanna, Guðlaugu Svölu Kristjánsdóttur. Valrós Gígja myndskreytir. Vonumst við til að geta komið honum í dreifingu á næstu vikum. Hér er slóð á rafræna útgáfu.