FORELDRAHÓPUR Á SELFOSSI

Fundur foreldrahóps Einhverfusamtakanna á Selfossi og nágrenni verður haldinn þriðjudaginn 16. september kl. 20.15 að Vallarlandi 19, 800 Selfossi. 
Fundurinn er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á að hittast og spjalla. Ekki þarf að tilkynna þátttöku, bara að mæta.
Nánari uppl. veitir María Pálsdóttir í síma: 698 8855 /588 5188 eða á veffanginu: mapals@simnet.is