Við erum að taka þátt í ráðstefnunni Autism-Europe og því verður skrifstofa Einhverfusamtakanna lokuð út vikuna.
Símtölum verður svarað:
- þriðjudaginn 9. september kl. 9–12 og fimmtudaginn 11. september kl. 9–12
Tölvupóstum sem berast verður svarað eftir getu.
Skrifstofan verður opin næst miðvikudaginn 17. september.