Upptökur af málþingi Einhverfusamtakanna 2. apríl 2016

Nú eru upptökur af málþingi Einhverfusamtakanna um skólamál, sem haldið var
2. apríl, komnar inn á heimasíðu Einhverfusamtakanna og inn á youtube.
https://www.youtube.com/watch?v=Htr6Wp2jXYk&list=PLekd5jdOdtOKYHjqW-SAHcoqPGQIMLE80