Veglegur styrkur frá hestamönnum

Hið árlega golfmót hestamanna Ridercup fór fram síðasta haust.  Á því móti sigruðu liðsmenn Þjóðólfshaga/Hestvit sem spiluðu fyrir Einhverfusamtökin.  Að launum hlutu samtökin 1.500.000 krónur í styrk.  Þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn og óskum þeim til hamingju með sigurinn.