Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu

Sumarúrræði á höfuðborgarsvæðinu sumarið 2010.

Umsjónarfélag einhverfra: Námskeið fyrir unglinga 12 til 18 ára. Nánari upplýsingar á síðunni
http://minnstyrkur.wordpress.com/skraning-a-sumarnamskeid-2010/

Garðabær: Ekki nein sérúrræði fyrir börn með sérþarfir. Garðabær er ekki með leikjanámskeið, íþróttafélögin og skátarnir sjá um þau. Sími 525 8500

Mosfellsbær: Stuðningur er veittur á leikjanámskeið og í unglingavinnu. 18-20 ára fá stuðning í bæjarvinnu. Íþróttafulltrúi: Sigurður s: 566 6754, tómstundafulltrúi: Edda s: 566 6058.

Reykjavík: Stuðningur á leikjanámskeið fyrir börn, frístundaklúbbar fyrir fötluð börn 10-16 ára, stuðningur í unglingavinnu, vinnutengd verkefni í frístundaklúbbum fyrir börn í 8. Til 10. bekk. Hitt húsið – vinna með stuðningi fyrir unglinga 16-20 ára. Vinnuskólinn: Kolbrún Ingibjörg Jónsdóttir kij@hi.is ÍTR: Katrín Þórdís Jacobsen katrin.thordis.jacobsen@reykjavik.is, Hitt húsið: Jenný Magnúsdóttir jenny@hitthusid.is

Seltjarnarnes: Stuðningur er veittur á leikjanámskeið.Nilsína Larsen s: 595 9177. Stuðningur einnig í unglingavinnunni. Steinunn Árnadóttir s: 595 9183

Hafnarfjörður: Eitt leikjanámskeið ætlað börnum með sérþarfir. Reynt að veita stuðning inn á almenn leikjanámskeið ef það hentar betur. Vinnuskólinn með sér hóp fyrir unglinga með sérþarfir. Reynt að koma til móts við aðrar þarfir. Sigurgeir / Ragna s: 565 1899.

Kópavogur: Sumarnámskeið fötluð börn og unglina á aldrinum 6 til 15 ára, auka þess vinnutengd úrræði fyrir ungmenni frá 16 til 20 ára. Anna Margrét Erlingsdóttir s: 570 1500.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra: Sumarbúðir í Reykjadal og á Laugalandi í Holtum. Umsóknarfrestur um sumardvöl í Reykjadal rann út 1. Mars en umsóknarfrestur um sumardvöl í laugalandi er til 31. mars. Helgardvöl í Reykjadal á vetrum. Sumarnámskeið fyrir börn. www.slf.is

Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík: Sundnámskeið í júní. www.ifr.is

Íþróttasamband fatlaðra: Sumarbúðir fyrir 16 ára og eldri að Laugavatni, http://web.mac.com/sumarbudir Upplýsingar veitir Jóhann Arnarson s: 8484104 og Baldur Þorsteinsson s: 897 9393.