Fræðslufundur 25. mars

Opinn fræðslufundur hjá

Umsjónarfélagi einhverfra 25. mars


Sumarúrræði fyrir börn og unglinga með fötlun á einhverfurófi

Kynnt verður það helsta sem í boði er hér á höfuðborgarsvæðinu.

Á fundinn kom fulltrúar frá eftirfarandi aðilum:

ÍTR – Katrín Þórdís Jacobsen
Hitt húsið – Jenný Magnúsdóttir
Vinnuskólinn í Reykjavík – Kolbrún Ingibjörg Jónsdóttir
Vinnuskólinn í Hafnarfirði
Minn styrkur / Umsjónarfélag einhverfra
Fundartími: Fimmtudagurinn 25. mars, klukkan 20:00.

Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, 4.hæð.

Fundurinn er öllum opinn.