Sólskinsdrengurinn

Búin að fá staðfest hjá Senu, að Kate Winslet útgáfan af Sólskinsdrengnum verður endursýnd vegna fjöldaáskorana dagana 28 sept - 1 oktober í HÁSKÓLABÍÓI kl 6 -8 -10 AÐEINS ÞESSA 4 daga. Þetta byrjar á mánudaginn í næstu viku

Við erum þakklát Senu að geta gert þetta með svona stuttum fyrirvara og frábært að fá þessa tíma, núna þurfum við bara öll að koma þessu vel á framfæri og um að gera að fá sem flesta

Baráttukveðjur að vanda, Margrét Dagmar