Foreldrahópar í september

Akureyri:
Foreldrahópur á Akureyri ætlar að hittast mánudaginn 7. september klukkan 20:00 í húsnæði Þroskahjálpar í Kaupangi við Mýrarveg.

Kveðja, Elín M. Lýðsdóttir, elin@hugurax.is

Reykjanes:

Hópastarfið byrjar í október. Það verður auglýst nánar síðar.

Reykjavík:

Hópur foreldra barna með Aspergersheilkenni/ ódæmigerða einhverfu mun hittast miðvikudagskvöldið 2. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð.

Hópur foreldra barna með einhverfu í leikskólum/grunnskólum mun hittast fimmtudagskvöldið 3. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 2. hæð.

Suðurland:

Foreldrar á Suðurlandi ætla að hittast fimmtudagskvöldið 3. September klukkan 19:30-21:30, í húsnæði Svæðisskrifsstofu um málefni fatlaðra, Eyravegi 25, Selfossi.

Kveðja, Aðalbjörg Skúladóttir, abba@verksud.is

Vestmannaeyjar:

Í Vestmannaeyjum höfum við ekki ákveðið fyrsta fund vetrarins en við hittumst reglubundið (mánaðarlega) yfir vetrartímann. Áhugasamir geta haft samband við undirritaða í s. 698 5510 eða á gudrun@vestmannaeyjar.is

Með bestu kveðju, Guðrún Jónsdóttir gudrun@vestmannaeyjar.is

Ekki þarf að tilkynna þátttöku í hópastarfið, bara mæta á staðinn.