Fréttir

Fræðslufundur 10. nóvember - Specialisterne á Íslandi

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra Fimmtudaginn 10. nóvember 2011 Specialisterne á Íslandi Kynning Sagt verður frá tilurð Specialisterne hér á landi og hvernig starfið hefur farið af stað, en markmið þeirra er að me...
Lesa fréttina Fræðslufundur 10. nóvember - Specialisterne á Íslandi

Einhugur - foreldrafélag Eyjabarna á einhverfurófi

Aðalfundur hjá Einhugi foreldrafélagi í Vestmannaeyjum verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.00 á Rauðagerði (gengið inn norðan megin). Gamlir og nýjir félagar, styrktarfélagar og aukafélagar velkomin. Hefðbundin aðalfun...
Lesa fréttina Einhugur - foreldrafélag Eyjabarna á einhverfurófi

Leonardo styrkur til þýðingar, staðfærslu og þróunar efnis í atferlisþjálfun

Leonardo menntaáætlunáætlun Evrópusambandsins hefur nýverið veitt styrk til samstarfsverkefnis, sem felur í sér þýðingu, staðfærslu og frekari þróun á kennsluefni sem byggir á hagnýtri atfelisgreiningu og nýtist við atferlisþ...
Lesa fréttina Leonardo styrkur til þýðingar, staðfærslu og þróunar efnis í atferlisþjálfun

Foreldrahópar í nóvember

Akranes Foreldrahópur einhverfra barna á Akranesi mun hittast miðvikudagskvöldið 9. nóvember n.k. í Fjöliðjunni Dalbraut Akranesi. Við hittumst klukkan 20:30. Nánari upplýsingar veitir Elsa Lára í síma 615-2177 eða á netfangið e...
Lesa fréttina Foreldrahópar í nóvember

Skrifstofan lokuð 17. - 21. október

Skrifstofa Umsjónarfélags einhverfra verður lokuð vikuna 17. - 21. október vegna samnorræns fundar.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð 17. - 21. október

Ráðstefna Þroskahjálpar

Landssamtökin Þroskahjálp 35 ára Ráðstefna í tengslum við Landsþing Landssamtakanna Þroskahjálpar haldin áGrand Hótel Reykjavík laugardaginn 22. október 2011 „Þátttaka og sýnileiki - að breyta ímynd“ Fundarstjóri: Ailee...
Lesa fréttina Ráðstefna Þroskahjálpar

Skautanámskeið fyrir fatlaða

Skautaæfingar fyrir fatlaða Íþróttafélagið Ösp, býður upp á 10 vikna skautanámskeið fyrir fatlaða og þroskahamlaða einstaklinga í Skautahöllinni í Laugardal frá og með 9.október 2011. Kennt er eftir alþjóðlegum áfangamark...
Lesa fréttina Skautanámskeið fyrir fatlaða

Foreldrahópar í október og kynning Ástu Birnu á Akureyri

Akureyri: Sunnudaginn 9. október klukkan 16.00 verður Ásta Birna Ólafsdóttir þroskaþjálfi með kynninguna „Í skóla Somu Mukopadhayay“ fyrir foreldra á Akureyri og nágrenni. Ásta var í hálft ár í Texas til að læra um RPM ken...
Lesa fréttina Foreldrahópar í október og kynning Ástu Birnu á Akureyri

Knattspyruæfingar fyrir konu 12-18 ára með þroskahönlun

Fréttatilkynning Special Olympics á Íslandi, KSÍ, knattspyrnufélagið Víkingur og íþróttafélagið Ösp hafa sett á fót samstarfsverkefni um Unified Sport á Íslandi. Unified Sport er nýtt verkefni hér á landi en verkefnið er á v...
Lesa fréttina Knattspyruæfingar fyrir konu 12-18 ára með þroskahönlun

Lífsleikni - námskeið fyrir stúlkur

L í f s l e i k n i Námskeið og umræðutímar á vegum Umsjónarfélags einhverfra og Þekkingarseturs Áss um félagstengsl og kynímynd Fyrir stúlkur með röskun á einhverfurófi á aldrinum 13-15 ára og 16-20 ára Í hverjum hópi v...
Lesa fréttina Lífsleikni - námskeið fyrir stúlkur