Fræðslufundur 10. nóvember - Specialisterne á Íslandi

Opinn fræðslufundur Umsjónarfélags einhverfra

Fimmtudaginn 10. nóvember 2011


Specialisterne á Íslandi
Kynning

Sagt verður frá tilurð Specialisterne hér á landi og hvernig starfið hefur farið af stað, en markmið þeirra er að meta og þjálfa einstaklinga á einhverfuróf og aðstoða þá við að komast út á vinnumarkað. Þá verður farið yfir fyrirkomulag mats- og þjálfunarferlis Specialisterne. Nú hafa 11 einstaklingar verið teknir inn í mat- og þjálfunarferlið.


Fyfirlesarar: Bjarni Torfi Álfþórsson, framkvæmdastjóri Specialisterne á Íslandi og Eygló Ingólfsdóttir, verkefnastjóri og einhverfuráðgjafi hjá Specialisterne.

Fundartími: Fimmtudaginn 10. nóvember klukkan 20-22.

Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð.

Fundurinn er öllum opinn.