Einhugur - foreldrafélag Eyjabarna á einhverfurófi

Aðalfundur hjá Einhugi foreldrafélagi í Vestmannaeyjum verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.00 á Rauðagerði (gengið inn norðan megin). Gamlir og nýjir félagar, styrktarfélagar og aukafélagar velkomin. Hefðbundin aðalfundarstörf og starfið framundan rætt, þ.m.t. spjallfundir vetrarins.

Með bestu kveðju, Guðrún Jóns