Styrkur frá Kvenfélagi Garðabæjar

Hið árlega konukvöld Kvenfélags Garðabæjar var haldið 19. október.  Met þatttaka var og ákvað félagið að allur ágóði kvöldsins yrði notaður til að styrkja Umsjónarfélag einhverfra.  Á Jólafundi kvenfélagsins þann 4. desember var svo styrkurinn að upphæð kr. 621.000,- afhendur.  Umsjónarfélag einhverfra þakkar Kvenfélagi Garðabæjar kærlega fyrir stuðninginn.