Réttarholtsskóli - lokaverkefni um einhverfu

Fjórar stúlkur úr Réttarholtsskóla eru að gera lokaverkefni um einhverfu. Þær ákváðu að efla til happdrættis í hverfinu sínu og ganga í hús og selja happdrættismiða. Allur ágóðinn mun svo renna til frístundaklúbbs fyrir unglinga "Hugsuðirnir" hjá Umsjónarfélagi einhverfra. Þær munu einnig setja inn upplýsingar um  einhverfu á heimasíðu sína og nánari upplýsingar um happadrættið og verkefnið: www.sfue.bloggar.is