FORELDRAHÓPAR Í REYKJAVÍK Í MAÍ


Foreldrahópar í Reykjavík í maí verða með öðru sniði en vanalega. Báðir hópar munu funda saman og á fundinn munu mæta tveir fulltrúar úr hópnum “Út úr skelinni”, þeir Hreiðar þór Ørsted og Svavar Kjarrval og taka þátt í spjallinu með okkur. Þeir sitja í stjórn Einhverfusamtakanna. 
Fundurinn verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. maí klukkan 20-22, á Háaleitisbraut 13, í matsal á 1. hæð.

Fundurinn er öllum opinn, ekki þarf að tilkynna þátttöku.

Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma:8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is