Fréttir

Námskeið fyrir foreldra einhverfra barna og aðstandendur 30.maí.

Námskeið fyrir foreldra einhverfra barna og aðstandendur 30.maí.

Einhverfusamtökin standa fyrir námskeiði fyrir foreldra og aðstandendur einhverfra barna, þriðjudaginn 30. maí kl. 19:30-21:30, á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Fjallað verður um ólíkar birtingarmyndir einhverfu, þarfir einhverfra barna, reynslu foreldra og góð ráð........
Lesa fréttina Námskeið fyrir foreldra einhverfra barna og aðstandendur 30.maí.

Aðalfundur Einhverfusamtakanna 27. apríl 2023.

Aðalfundur Einhverfusamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl 2023, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 7. grein samþykkta Einhverfusamtakanna fta.
Lesa fréttina Aðalfundur Einhverfusamtakanna 27. apríl 2023.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna er lokuð vikuna 11. til 15. apríl vegna framkvæmda á Háaleitisbraut 13.

Skrifstofan er lokuð vegna framkvæmda. Við svörum þó síma og tölvupósti. Opnum aftur í næstu viku.
Lesa fréttina Skrifstofa Einhverfusamtakanna er lokuð vikuna 11. til 15. apríl vegna framkvæmda á Háaleitisbraut 13.
Listsýning Einhverfusamtakanna 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Listsýning Einhverfusamtakanna 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði

Í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfu 2. apríl standa Einhverfusamtökin fyrir listsýningu 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði. Í forgrunni er fjölbreyttur hópur listafólks og skapandi einstaklinga á einhverfurófi.........
Lesa fréttina Listsýning Einhverfusamtakanna 1. og 2. apríl í Hamrinum, Suðurgötu 14, Hafnarfirði
Sigrún, Svavar, Guðmundur Ingi, Hildur Valgerður, Guðlaug Svala.

Heimsókn til félags- og atvinnumarkaðsráðherra

Fulltrúar frá Einhverfusamtökunum heimsóttu félags- og atvinnumálaráðherra í vikunni. Áttum við gott spjall um þjónustuþörf..............
Lesa fréttina Heimsókn til félags- og atvinnumarkaðsráðherra
Sigrún Birgisdóttir hjá Einhverfusamtökunum tekur við styrk frá Elínu, sölu- og mannauðsstjóra Flügg…

Styrkur frá Flügger litum

Einhverfusamtökin hlutu styrk að upphæð 91.427 krónur frá Flügger litum. Viðskiptavinir fyrirtækisins geta óskað eftir því að 5% af af viðskiptum sínum renni til ákveðinna félagasamtaka og vorum við svo heppi að hópur fólks benti á samtökin við kaup á málningarvörum. Þökkum við kærlega fyrir stuðnin…
Lesa fréttina Styrkur frá Flügger litum

Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur bráðum út.

Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur út hjá flestum sveitarfélögum þann 1.mars. Ef foreldrar ætla að sækja um fyrir börnin sín þá er um að gera að kynna sér hvaða reglur gilda í viðkomandi sveitarfélag.
Lesa fréttina Umsóknarfrestur til að sækja um í sérdeildum grunnskólanna rennur bráðum út.
Námskeið í Reykjanesbæ fyrir aðstandendur einhverfra barna

Námskeið í Reykjanesbæ fyrir aðstandendur einhverfra barna

Námskeið fyrir aðstandendur einhverfra barna verður haldið mánudaginn 6. febrúar klukkan 17:00-19:30, á Bókasafni Reykjanesbæjar. Öll velkomin..........
Lesa fréttina Námskeið í Reykjanesbæ fyrir aðstandendur einhverfra barna
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. febrúar.

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. febrúar.

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. febrúar, klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. febrúar.

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vefappið- ÁS Einhverfuráðgjöf stendur fyrir námskeiði í KRÍUNESI við Elliðavatn mánudaginn 27. mars 2023, kl. 9:00-15:30. Fræðsla um notkun CAT-kassans með áherslu á nýju útgáfuna. Myndbönd með dæmum um notkun. Æfing í að nota gögn CAT-kassans. Kynning á CAT-vef appinu og æfing í notkun þess............
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið