Fréttir

Klúbbburinn Akureyri fyrir unglinga frá 7. bekk til 18 ára.

Klúbbburinn Akureyri fyrir unglinga frá 7. bekk til 18 ára.

Starfið í Klúbbnum á Akureyri er aftur komið af stað. Þau munu hittast 2. febrúar klukkan 17:00, í Rósenborg. Sjá auglýsingu.
Lesa fréttina Klúbbburinn Akureyri fyrir unglinga frá 7. bekk til 18 ára.
Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla. Skrifstofa samtakanna lokar á hádegi 23. desember. Opnum aftur 4. janúar 2021.
Lesa fréttina Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum
Styrkur frá Góða hirðinum / Sorpu

Styrkur frá Góða hirðinum / Sorpu

Í dag fengu Einhverfusamtökin afhendan styrk að upphæð kr. 700.000 frá Góða hirðinum / Sorpu. Styrkurinn verður nýttur til útgáfu nýs bæklings um Einhverfu. Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.
Lesa fréttina Styrkur frá Góða hirðinum / Sorpu

Ályktun stjórnar Einhverfusamtakanna vegna frétta um Arnarholt

Í ljósi frétta um Arnarholt vilja Einhverfusamtökin hvetja stjórnvöld til að sjá til þess að eftirlit með þjónustu við fatlað og langveikt fólk sé nægjanlegt. Auka þarf fjárframlög til réttindagæslu fatlaðs fólks
Lesa fréttina Ályktun stjórnar Einhverfusamtakanna vegna frétta um Arnarholt
Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?

Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?

Nú stendur yfir endurskoðun á fræðslubæklingi Einhverfusamtakanna.
Lesa fréttina Hvað finnst þér þurfa að standa í bæklingi um einhverfu?

Foreldrahópurinn sem vera átti 7. október fellur niður.

Vegna aðstæðna í samfélaginu og hertra aðgerða á höfuðborgarsvæðinu fellur foreldrahópurinn sem vera átti 7. október niður.
Lesa fréttina Foreldrahópurinn sem vera átti 7. október fellur niður.
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. október

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 7. október klukkan 20:00.
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. október
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Námskeið í Gerðub ergi,föstudaginn 9. október 2020, kl. 9:00-15:30..........
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
Menning - frá okkar bæjardyrum séð

Menning - frá okkar bæjardyrum séð

Þriðjudaginn 6. október byrjar áhugavert og bráðskemmtilegt verkefni á vegum Þroskahjálpar fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 15 ára með þroskahömlun og/eða skyldar fatlanir.
Lesa fréttina Menning - frá okkar bæjardyrum séð
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. september klukkan 20:00.......
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í september