Fréttir

Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi

Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi

Fundur í Út úr skelinni verður sunnudaginn 10. október, kl. 15:15 - 17:15, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Fundarefni: Streita og streituvaldandi aðstæður. Nánari upplýsingar veitir Sigrún, sigrun@einhverfa.is s: 8972682. Munum sóttvarnir vegna Covid-19.
Lesa fréttina Út úr skelinni - Hópur fullorðinna á einhverfurófi
GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.

GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.

Ráðstefna Þroskahjálpar, Göngum í takt! sem fjallar um atvinnumál fatlaðs fólks, fer fram laugardaginn 9. október frá kl. 13-16 á Grand Hotel og í streymi.
Lesa fréttina GÖNGUM Í TAKT - ráðstefna Þroskahjálpar um atvinnumál fatlaðs fólks.

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 6. október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. október klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, í fundarherbergi á 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Sigrún í síma: 8972682 eða á netfanginu sigrun@einhverfa.is  Fundirnir eru öllum opnir, e…
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 6. október

Skrifstofan lokuð vegna samnorræns fundar

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð 28. september til 2. október vegna samnorræns fundar.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð vegna samnorræns fundar
Svör framboða við spurningum Einhverfusamtakanna

Svör framboða við spurningum Einhverfusamtakanna

Í aðdraganda alþingiskosninga ákvað stjórn Einhverfusamtakanna að senda framboðunum bréf með nokkrum spurningum. Hér má lesa bréfið og svörin sem bárust. Þjónusta við börn og fullorðna á einhverfurófi á Íslandi Spurningar til stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningum 2021 Kæra stjór…
Lesa fréttina Svör framboða við spurningum Einhverfusamtakanna

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. september

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 1. september klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð.
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 1. september
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Einhverfuráðgjöfin Ás verður með námskeið um CAT-kassann og CAT-vefappið föstudaginn 10. september.
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið
Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons

Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons

Við erum stolt að frumsýna myndbönd sem María Carmela Torrini gerði fyrir samtökin en næstu viku munum við frumsýna fleiri Leikarar, leikstjóri og handritshöfundur eru öll einhverf ásamt flestum aukaleikurum. Njótið! Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna, höfundur María Carmela Torrini í …
Lesa fréttina Stuttmyndbönd Einhverfusamtakanna í tilefni Reykjavíkurmaraþons
Nýr bæklingur um einhverfu

Nýr bæklingur um einhverfu

Nýr bæklingur um einhverfu er á leið í prentun. Bæklingurinn er unninn af verkefnastjóra Einhverfusamtakanna, Guðlaugu Svölu Kristjánsdóttur. Valrós Gígja myndskreytir. Vonumst við til að geta komið honum í dreifingu á næstu vikum. Hér er slóð á rafræna útgáfu.
Lesa fréttina Nýr bæklingur um einhverfu
Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 16. júlí til 3. ágúst. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst. Sigrún er með netfangið sigrun@einhverfa.is og Guðlaug Svala er með netfangið gudlaug@einhverfa.is 
Lesa fréttina Sumarlokun skrifstofu