Hlauptu þína leið - áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons
Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða með því að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hlaupa. Hver og einn getur hlaupið sína leið. Áheitum er safnað á síðunni www.hlaupastyrkur.is. Við hvetjum alla til að taka þátt í áheitasöfnuninni. Á slóðinni https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/900/einhverfusamtokin .........
Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 6. júlí til 4. ágúst. Ef þörf er á er hægt að hringja í Sigrúnu í síma 8972682 eða senda tölvupóst. Sigrún er með netfangið sigrun@einhverfa.is og Guðlaug Svala er með netfangið gudlaug@einhverfa.is
Ályktun Einhverfusamtakanna vegna útskrifta nemenda af starfsbrautum framhaldsskóla
Nú eru útskriftir framhaldsskóla framundan. Fyrir flesta er þetta mikill gleðidagur en því miður á það ekki við um alla útskriftarnema. Undanfarin ár hafa mörg erindi borist Einhverfusamtökunum þar sem nemendur á starfsbraut hafa verið ósáttir við þá aðgreiningu sem tíðkast við útskriftir....
Greinar frá Einhverfusamtökunum sem birtust á vef Fréttablaðsins í apríl.
Í tilefni af 2. apríl alþjóðlegum degi einhverfu og vitundarmánuði þá birtu Einhverfusamtökin fjórar greinar á vef fréttablaðsins. Þær eru nú komnar inn á heimasíðu samtakanna og er slóðin á þær hér.
Að sjá hið ósýnilega - Sýnd á RÚV þriðjudaginn 14. apríl
Heimildarmyndin "Að sjá hið ósýnilega" verður sýnd á RÚV þriðjudaginn 14. apríl klukkan 20:00. Myndin fjallar um líf 17 íslenskra kvenna á einhverfurófi...........
Aðalfundi Einhverfusamtakanna, sem skv. lögum samtakanna ber að halda fyrir lok apríl ár hvert, verður að fresta vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem eru í samfélaginu vegna Covid-19......
Við göngum inn í apríl við óvenjulegar aðstæður í samfélaginu. Alla jafna værum við að halda málþing og fundi en allt slíkt bíður betri tíma. Hvernig væri að gera eitthvað öðruvísi eða óvenjulegt...........