Fréttir

Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 15. janúar

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð 15. janúar. Hægt er að ná í okkur í síma 8972682, eða senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð miðvikudaginn 15. janúar
CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

ÁS - Einhverfuráðgjöf auglýsir námskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík mánudaginn 3. febrúar 2020, kl. 9:00-15:30 ....
Lesa fréttina CAT-kassinn og CAT-vef appið - námskeið

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í janúar

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 8. janúar klukkan 20:00....
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í janúar
Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin óska félagsmönnum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla. Skrifstofa samtakanna lokar á hádegi 20. desember. Opnum aftur 3. janúar 2020.
Lesa fréttina Jólakveðja frá Einhverfusamtökunum
Myndrænt boðskiptakerfi - PECS framhaldsnámskeið í janúar 2020

Myndrænt boðskiptakerfi - PECS framhaldsnámskeið í janúar 2020

PECS framhaldsnámskeið verður haldið 22. janúar í Reykjavík. Umsjón með námskeiðinu hefur Sigrún Kristjánsdóttir þroskaþjálfi.....
Lesa fréttina Myndrænt boðskiptakerfi - PECS framhaldsnámskeið í janúar 2020
Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember

Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember

Á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks var mikið í gangi hjá Einhverfusamtökunum. Jólafundurinn var haldinn og einnig tóku samtökin á móti tveimur viðurkenningum fyrir heimildarmyndina "Að sjá hið ósýnilega"..........
Lesa fréttina Mikið var um að vera hjá Einhverfusamtökunum þann 3. desember
Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Hjónakornin Valgeir Bjarnason og Ingibjörg Elsa Björnsdóttir fjalla um hjónaband sitt og hvernig er að lifa við einhverfu og ýmislegt annað. Þau fjalla um sigra og ósigra, ástina og lífið á sinn einstaka og óviðjafnanlega hátt.
Lesa fréttina Einhverf ást - að lifa í geðveikt, einhverfu hjónabandi. Jólafundur Einhverfusamtakanna

Skrifstofan lokuð frá 13. nóvember til 19. nóvember.

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð frá 13. til 19. nóvember. Hægt er að senda póst á einhverfa@einhverfa.is eða hringja í Sigrúnu í síma 8972682 er þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð frá 13. nóvember til 19. nóvember.

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 6. nóvember klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13..........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni í nóvember

Völundarhús Sjálfræðis - ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar 26. október

Laugardaginn 26. október standa Landssamtökin Þroskahjálp fyrir ráðstefnunni Völundarhús sjálfræðis: Fíkni- og geðheilbrigðisvandi fólks með þroskahömlun og einhverfu á Grand Hotel, kl. 8.45-12.20......
Lesa fréttina Völundarhús Sjálfræðis - ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar 26. október