Fréttir

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. desember

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. desember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 7. desember klukkan 20:00-22:00........
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 7. desember
Lego í kennslu - Námskeið 6. desember klukkan 17:00-18:30

Lego í kennslu - Námskeið 6. desember klukkan 17:00-18:30

Laufey Eyþórsdóttir, einhverfuráðgjafi og sérkennari verður með Legó námskeið fyrir félagsmenn og aðra áhugasama þriðjudaginn 6. desember klukkan 17:00. Laufey hefur notað Legó sem kennslutæki...........
Lesa fréttina Lego í kennslu - Námskeið 6. desember klukkan 17:00-18:30

Skrifstofan lokuð eftir hádegi 9. nóvember.

Skrifstofan verður lokuð eftir hádegi í dag, 9. nóvember vegna Virkniþings Suðurnesja. Við verðum í Hljómahöll með bæklinga og veitum upplýsingar um starfið.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð eftir hádegi 9. nóvember.
Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 2. nóvember

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 2. nóvember

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 2. nóvember klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð................
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 2. nóvember
Guðrún Margrét og Beo við útskriftina sem heimsóknarvinir

Heimsóknarvinur með hund

Guðrún Margrét og Beo hundurinn hennar vilja heimsækja einhverft fólk
Lesa fréttina Heimsóknarvinur með hund
Hvar er best að byrja? Fræðslukvöld með Virpi Jokinen fyrir félagsmenn Einhverfusamtakanna.

Hvar er best að byrja? Fræðslukvöld með Virpi Jokinen fyrir félagsmenn Einhverfusamtakanna.

Fræðslufundur fimmtudaginn 13. október klukkan 20:00, að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Megináhersla erindisins er á hvernig skipulag nýtist sem verkfæri í átt að bættri líðan og á mikilvægi þess að skoða raunverulegar þarfir okkar og langanir hér og nú og aðgreina þær frá þörfum og löngunum liðinna tíma. Skipulagsleysi getur endurspeglast í líðan; þegar maður hugsar um tiltekt en veit ekki hvar á að byrja og manni fallast hreinlega hendur. Við erum sífellt að takast á við breyttar aðstæður sem hafa oft í för með sér gamla og nýja hluti, oft ofgnótt af hlutum – og stundum er ekki auðvelt að eiga við þetta allt, að minnsta kosti ekki ein og óstudd.
Lesa fréttina Hvar er best að byrja? Fræðslukvöld með Virpi Jokinen fyrir félagsmenn Einhverfusamtakanna.
PECS grunnnámskeið haldið í Reykjavík dagana  27. og 28. október

PECS grunnnámskeið haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. október

Myndræna boðskiptakerfið PECS Picture Exchange Communication Systemer óhefðbundin boðskiptaleið þróað af Frost og Bondy 1994 fyrir börnmeð einhverfu. Aðaláherslan í PECS er að þjálfa frumkvæði til að hafaboðskipti við aðra. Sá sem notar PECS lærir að nota mynd til þess að biðjaum hlut/athöfn og anna…
Lesa fréttina PECS grunnnámskeið haldið í Reykjavík dagana 27. og 28. október

Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 5. október

Foreldrar barna á einhverfurófi í leikskólum og grunnskólum/framhaldsskólum munu hittast miðvikudagskvöldið 5. október klukkan 20:00-22:00, að Háaleitisbraut 13, fundarherbergi á 2. hæð.............
Lesa fréttina Foreldrahópur í Reykjavík og nágrenni 5. október

Skrifstofan lokuð vegna samnorræns fundar

Skrifstofa Einhverfusamtakanna verður lokuð vegna samnorræns fundar frá 21. september til 26. september. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið einhverfa@einhverfa.is og við verðum í sambandi ef þörf er á.
Lesa fréttina Skrifstofan lokuð vegna samnorræns fundar

Einhverfusamtökin hafa fengið formlega skráningu sem félag til almannaheilla.

Einhverfusamtökin hafa nú fengið formlega skráningu sem félag til almannaheilla í samræmi við  nr. 110 25. júní 2021  um slík félög sem tókum gildi á síðasta ári. Skráning Einhverfusamtakanna á almannaheillafélagaskrá (hluti af fyrirtækjaskrá) og einnig á almannaheillaskrá Skattsins opnar fyrir að …
Lesa fréttina Einhverfusamtökin hafa fengið formlega skráningu sem félag til almannaheilla.