Anime klúbbur fyrir 13-16 ára krakka í Borgarbókasafninu Grófinni og Gerðubergi

Klúbbur fyrir Aniem aðdáendur 13-16 ára. Skráning nauðsynleg, sjá hér að neðan.
Klúbburinn er ætlaður krökkum á aldrinum 13-16 ára sem hafa brennandi áhuga á Anime.
ATH að við hittumst á fimmtu hæðinni í Grófinni á fimmtudögum, sjá slóð hér: https://www.facebook.com/events/667841237724943/ Sambærilegur klúbbur hittist svo í Gerðubergi á miðvikudögum, sjá slóð hér: https://www.facebook.com/events/628700901700057/
Í klúbbnum gerum við margt skemmtilegt eins og að gera merki, teikn spila borðspil, cosplay, spjalla um anime svo eitthvað sé nefnt. Svo verða að sjálfsögðu skipulagðar bíósýningar, alls kyns smiðjur, eða bara hvað sem klúbbmeðlimum dettur í hug að gera!
Leiðbeinendur klúbbsins eru frá Íslenska myndasögusamfélaginu og Borgarbókasafninu og við leggja okkur sérstaklega fram að taka vel á móti öllum og okkar mottó er að það sé hvergi pláss fyrir fordóma.
Það er auðvitað ekkert þátttökugjald, skráning er nauðsynleg. Vinsamlegast sendið: Nafn, netfang og símanúmer til holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is

Í klúbbnum gerum við margt skemmtilegt eins og að gera merki, teikn spila borðspil, cosplay, spjalla um anime svo eitthvað sé nefnt. Svo verða að sjálfsögðu skipulagðar bíósýningar, alls kyns smiðjur, eða bara hvað sem klúbbmeðlimum dettur í hug að gera!
Leiðbeinendur klúbbsins eru frá Íslenska myndasögusamfélaginu og Borgarbókasafninu og við leggja okkur sérstaklega fram að taka vel á móti öllum og okkar mottó er að það sé hvergi pláss fyrir fordóma.
Það er auðvitað ekkert þátttökugjald, skráning er nauðsynleg. Vinsamlegast sendið: Nafn, netfang og símanúmer til holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is
-English version-
The club will meet every Thursday on the fifth floor in Grófin at 16:30-18:00 and all anime fans ages 13-16 are welcome!
In addition to anime viewing parties, we will have all kinds of cool stuff like badge making, drawing or just talking about our favorite anime characters.
The club's instructors are from the Icelandic Comics Society and the City Library and we make a special effort to welcome everyone and our motto is that there is no room for prejudice.
There is no entrance fee but registration is required: Please send: Name, email and phone number to holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is