Nýir bolir fyrir Reykjavíkurmaraþon

Nýju bolir Einhverfusamtakanna komu í hús í dag. Gefum við hlaupurum boli en aðrir áhugasamir geta keypt þá á skrifstofu samtakanna.
Í dag er síðasti dagurinn til að skrá sig í Reykjavíkurmaraþon á síðunni www.mri.is
Hvetjum við hlaupara til að hlaupa til styrktar Einhverfusamtökunum og vini og vandamenn til að styrkja samtökin á síðunni Hlaupastyrkur https://www.rmi.is/hlau.../godgerdamal/396-einhverfusamtokin