Smásögur að handan og Svar Soffíu - bókagjöf

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, rithöfundur og doktorsnemi í þýðingarfræðum, sendi frá sér bókina "Smásögur að handan" nú fyrir jól og þýddi einnig bókina "Svar Soffíu" eftir Soffiu og Leó Tolstoj. Gaf hún Einhverfusamtökunum nokkur eintök af báðum bókum og eru þær nú til sölu á skrifstofu Einhverfusamtakanna. Þökkum við Ingibjörgu Elsu kærlega fyrir.

Smásögur að handan, verð kr. 3.500,-

Svar Soffíu, verð kr. 4.000,-