Autism-Europe ráðstefnan 2010

Umsjónarfélag einhverfra hefur ákveðið að styrkja þá félagsmenn sem hafa áhuga á að sækja Autism-Europe ráðstefnuna á Sikiley í október. Skuldlausir félagar geta fengið styrk að upphæð kr. 40.000.- frá félaginu. Afrit af skráningu og flugmiða þarf að fylgja umsókninni. Heimasíða ráðstefnunnar er: www.autismeurope2010.org