Fréttir

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl 2009, klukkan 20:00. Fundarstaður: Háaleitisbraut 13, salur á 4. hæð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Frumsýnd verður heimildarmyn...
Lesa fréttina Aðalfundur Umsjónarfélags einhverfra

Er RPM eitthvað fyrir mig?

Opinn fundur hjá umsjónarfélagi einhverfra þann 16. apríl klukkan 20-22, Að Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Er RPM eitthvað fyrir mig? Á einhverfi sonur þinn eða dóttir erfitt með talað mál og markvissa tjáningu? Eruð þið í hó...
Lesa fréttina Er RPM eitthvað fyrir mig?

Tölvumiðstöð fatlaðra

Tölvumiðstöð fatlaðra er komin með nýja heimasíðu, slóðin er www.tmf.is . Þar er að finna upplýsingar um námskeið, tölvu- og hugbúnað og leiki.
Lesa fréttina Tölvumiðstöð fatlaðra

Opinn fundur 30.mars

Opinn fundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Stofnaðir verða tveir þekkingarhópar Annar hópurinn fjallar um kennsluhugbúnað sem getur nýst í þjálfun einstaklinga á einhverfurófi, hinn hópurinn mun fjalla um starfsþj
Lesa fréttina Opinn fundur 30.mars

Fræðslufundur 25. febrúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: Aðferðir við þjálfun og kennslu barna með einhverfu í grunnskólum Fyrirlesari: Guðný Stefánsdóttir, þroskaþjálfi og ráðgjafi í atferlismeðferð. Fjallað ve...
Lesa fréttina Fræðslufundur 25. febrúar

Fræðslufundur 18. febrúar

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: -Kynning á stofnun þekkingarhópa -Stofnun þekkingarhóps um Rapid Prompting method Á fundinum verður fyrsti þekkingarhópurinn stofnaður. Þekkingarhópurinn verður um...
Lesa fréttina Fræðslufundur 18. febrúar

Félagsstarf fyrir unglinga 13-18 ára

Þriðjudaginn 17. febrúar klukkan 18:00-20:00 ætlum við að hittast í Þróttheimum, Holtavegi 11, 104 Rekjavík, 2. hæð (húsnæði ÍTR beint á móti þar sem Jói Fel var með bakarí) og mun unglingastarfið fara fram þar. G...
Lesa fréttina Félagsstarf fyrir unglinga 13-18 ára

Sérgáfur einhverfra nýtast í vinnu

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því hvernig tekist hefur að nýta sérgáfur einhverfra í dönskum hátæknifyrirtækjum. Thorkil Sonne stofnandi Specialisterne hefur þjálfað stóran hóp einstaklinga á einhverfurófinu og fengið v...
Lesa fréttina Sérgáfur einhverfra nýtast í vinnu

Undirbúningsfundur fyrir hópastarf unglinga

Þriðjudagskvöldið 20. janúar klukkan 20:00 ætlum við að hittast á Háaleitisbraut 13, 4. hæð til að ræða stofnun unglingahóps. Þeir foreldrar sem telja að börn sín muni notfæra sér slíkt starf eru beðnir að mæta því við...
Lesa fréttina Undirbúningsfundur fyrir hópastarf unglinga

Viðtal um atvinnumál einhverfra á Rás 1

Viðtal við Hjört Grétarsson formann Umsjónarfélag einhverfra um atvinnumál einhverfra í Samfélaginu í nærmynd http://dagskra.ruv.is/ras1/4416229/2009/01/13/
Lesa fréttina Viðtal um atvinnumál einhverfra á Rás 1