Einhverfa - Hvað er til ráða?

Umsjónarfélag einhverfra í samstarfi við nemendur í verkefnastjórnun MPM í Háskóla Íslands bjóða til frumsýningar á fræðslumyndinni

"Einhverfa - hvað er til ráða?"

Í myndinni eru meðferðarúrræði sem í boði eru á Íslandi kynnt. Sérfræðingar á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins svara spurningum og skyggnst er inní líf fjölskyldna einhverfra barna.

Sýningin verður fimmtudaginn 14. maí stundvíslega kl. 16.30 í Háskólabíó, sal 1

Allir þeir sem láta sig málefni einhverfra varða eru boðnir hjartanlega velkomnir

Með kveðju,

MPM nemar og UE