31.03.2012
Ágóði tónleika Caritas
CARITAS á Íslandi hefur nýlega afhent 850.000 þúsund krónur sem er ágóði af aðventutónleikum í Kristskirkju við Landakot til styrktar umsjónarfélagi einhverfra.Í fréttatilkynningu segir m.a. að metaðsókn hafi verið á tónleik...



