Fréttir

Ágóði tónleika Caritas

CARITAS á Íslandi hefur nýlega afhent 850.000 þúsund krónur sem er ágóði af aðventutónleikum í Kristskirkju við Landakot til styrktar umsjónarfélagi einhverfra.Í fréttatilkynningu segir m.a. að metaðsókn hafi verið á tónleik...
Lesa fréttina Ágóði tónleika Caritas

Foreldranámskeið

Námskeið Umsjónarfélags einhverfra fyrir foreldra barna sem nýlega hafa fengið greiningu á einhverfuróf verður haldið 9. febrúar og 1. mars 2008. Námskeiðið stendur frá kl. 9 til 4 báða dagana. Skipuleggjendur: Jarþrúður Þór...
Lesa fréttina Foreldranámskeið

Fréttabréf

Opinn fræðslufundur hjá Umsjónarfélagi einhverfra FUNDAREFNI: LYFJAMEÐFERÐ HJÁ BÖRNUM Á EINHVERFURÓFI -Hvenær notuð, hvaða lyf og hvort gagn sé að því- Fyrirlesari: Laufey Ýr Sigurðardóttir - barnalæknir og ...
Lesa fréttina Fréttabréf

Nýtt merki Umsjónarfélags einhverfra

Á síðasta aðalfundi var samþykkt að láta hanna nýtt merki fyrir Umsjónarfélagið. Leitað var til þriggja aðila um hönnunina og valdi stjórn félagsins merki Jóns Ara Helgasonar. Það merki hefur nú verið tekið í notkun eins og...
Lesa fréttina Nýtt merki Umsjónarfélags einhverfra

Styrktartónleikar Caritas

Caritas á Íslandi efnir til Styrktartónleika í þágu fólks með einhverfu, í Kristskirkju við Landakot, sunnudaginn 18. nóvember kl. 16. Dagskráin er einkar glæsileg í flutningi úrvals einsöngvara, kóra og hljóðfæraleikara og ge...
Lesa fréttina Styrktartónleikar Caritas

Fræðslufundur

TÍU ÚTVARPSRÁSIR OG SANDPAPPÍR Skynjun fólks á einhverfurófi Umsjónarfélag einhverfra heldur félagsfund fimmtudaginn 25. október kl. 20.00. Fyrirlesari: Jarþrúður Þórhallsdóttir sjúkraþjálfari. Í fyrirlestrinum verður le...
Lesa fréttina Fræðslufundur

Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Í Reykjavíkurmaraþoni glitnis söfnuðust 457.000 krónur fyrir Umsjónarfélag einhverfra. Umsjónarfélagið þakkar þeim fjölmörgu sem hétu á eða hlupu fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoninu. Ykkar framlag var stór og kemur sér v...
Lesa fréttina Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Foreldranámskeið Umsjónarfélags einhverfra

Umsjónarfélag einhverfra hefur undanfarin ár haldið námskeið fyrir foreldra barna sem nýlega hafa fengið greiningu á einhverfurófi. Þar er kynnt sú þjónusta sem svæðisskrifstofur og félagsþjónustan bjóða uppá, rætt um sorgar...
Lesa fréttina Foreldranámskeið Umsjónarfélags einhverfra

Góður dagur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Laugardaginn 2. júní héldum við upp á afmæli Umsjónarfélagsins í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.  Hátt í 400 manns mættu á staðinn og skemmtu sér vel. Boðið var upp á grillaðar pylsur, kaffi, safa og meðlæti.  Le...
Lesa fréttina Góður dagur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Ályktanir aðalfundar Umsjónafélags einhverfra 2007

Á aðalfundi Umsjónarfélags einhverfra í apríl voru samþykktar þrjár ályktanir sem talin eru brýnust í hagsmunabaráttu. Biðlistar á greiningar og ráðgjafastöð ríkisins eru of langir og þarf að stytta. Standa þarf við lof...
Lesa fréttina Ályktanir aðalfundar Umsjónafélags einhverfra 2007